Upptakturinn 2024 - Reykjavík

Blær

Hér sjá flutning á laginu Blær.

Lagið er eftir Arnar Gabríel Alexson, 14 ára nemanda í Víkurskóla.

Útsetning: Gabríella Snót Schram

Frumsýnt

21. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Upptakturinn 2024 - Reykjavík

Upptakturinn 2024 - Reykjavík

Með Upptaktinum, tónsköpunarverðlaunum barna og ungmenna, er ungu fólki gefið tækifæri til senda inn tónsmíð og vinna markvisst úr hugmyndum sínum með listnemum og listamönnum.

Þættir

,