Uppskrift að jólum

3. þáttur: (Jóla)fiskisúpa, einfaldur eftirréttur, vegan-steik, Mugison ogvfleira

Í þriðja þætti kenndi Jóhanna Vigdís áhorfendum gera (jóla)fiskisúpu, eitthvað aðeins léttara til borða um hátíðarnar. Rósa Líf sagði frá djúsí vegan-steik. Dísa Óskars talaði um sniðugar jólagjafir og frábæra leið til pakka inn gjöfum. Úlfar Finnbjörns bjó til kjúklingalifrar-mousse og svo var það Mugison sem um tónlistina.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

18. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Uppskrift að jólum

Jóhanna Vigdís og Siggi Gunnars færa áhorfendum uppskrift jólum. Í þáttunum setja þau saman jólaveislu, velta fyrir sér jólalögum, hefðum og ýmsu fleiru. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson.

www.ruv.is/uppskriftadjolum

Þættir

,