Uppskrift að jólum

2. þáttur: Hamborgarhryggur, brúnaðar kartöflur, ristaðar möndlur, Ragga Gröndal og fleira

Í öðrum þætti kenndi Jóhanna Vigdís áhorfendum gera ofnsteiktan hamborgarhrygg. Þá var einnig sýnt frá því hvernig á brúna kartöflur og steikja rauðkál. Rósa Líf Darradóttir talaði um vegan-bakstur. Dísa Óskars kenndi áhorfendum rista möndlur. Úlfar Finnbjörns gerði gómsætt brokkólísalat og Ragga Gröndal um tónlistina.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

11. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Uppskrift að jólum

Uppskrift að jólum

Jóhanna Vigdís og Siggi Gunnars færa áhorfendum uppskrift jólum. Í þáttunum setja þau saman jólaveislu, velta fyrir sér jólalögum, hefðum og ýmsu fleiru. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson.

www.ruv.is/uppskriftadjolum

Þættir

,