
Uppgangur Hitlers
Dictator: The Hitler Interviews
Heimildarþáttaröð um Adolf Hitler þar sem stuðst er við viðtöl við fólk sem þekkti Hitler náið til að draga upp mynd af því hver hann var í raun og veru. Þættirnir gerast í öfugri tímaröð og byrja þegar Þýskaland er í rústum eftir seinni heimsstyrjöldina. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.