
UNICEF - Hreyfingin
Fræðslumynd UNICEF - Hreyfingarinnar 2023. UNICEF - Hreyfingin er fræðslu- og fjáröflunarverkefni og markmiðið er að börn fræðist um réttindi sín og þá auðvitað allra barna og finnist þau um leið áorka einhverju í þágu jafnaldra sinna sem búa við lakari lífskjör eða hafa þurft að leggja á flótta vegna stríðs eða náttúruhamfara. Um 80 börn sem komu að gerð myndarinnar með einum eða öðrum hætti.