1950-1960
Í þessum þætti er fjallað um árin 1950-1960 og unglingamenning áratugarins krufin í gegnum viðtöl við þau Ásdísi Kvaran, Birgi Sigurðsson, Edvard Skúlason og Iðunni Steinsdóttur.
Heimildarþættir um unglingamenningu á Íslandi í gegnum tíðina. Hver þáttur spannar einn áratug og eru unglingsárin krufin í gegnum viðtöl við þjóðþekkta Íslendinga. Leikstjórn: Björn B. Björnsson. Framleiðsla: Reykjavík Films.