Unga Ísland

1990-2000

Í fyrsta þætti Unga Íslands er fjallað um unglingamenningu á Íslandi á árunum 1990-2000. Viðmælendur í þættinum eru Birgitta Haukdal, Bragi Valdimar Skúlason, Ilmur Kristjánsdóttir, Lára Björg Björnsdóttir og Stefán Karl Stefánsson.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

15. feb. 2018

Aðgengilegt til

28. júlí 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Unga Ísland

Unga Ísland

Heimildarþættir um unglingamenningu á Íslandi í gegnum tíðina. Hver þáttur spannar einn áratug og eru unglingsárin krufin í gegnum viðtöl við þjóðþekkta Íslendinga. Leikstjórn: Björn B. Björnsson. Framleiðsla: Reykjavík Films.

Þættir

,