Hjólabretti
Steini er hjólabrettakennari og sýnir okkur 5 grunnTRIX sem hægt er að gera á hjólabretti. Munum eftir því að setja hjálminn á höfuðið áður en við byrjum að prófa okkur áfram á hjólabrettinu.
Fimm góð ráð til að verða betri í einhverju t.d. húlla, skrifa sögu, dansa, fótbolta, slaka á og skapa tónlist.
Við getum þetta öll! Einn, tveir og byrja að æfa sig.