Trélitir og sítrónur

List

Hvað er list? Hvað er vera listamaður eða listakona? Hvað er listgrein? Getur klósettskál verið listaverk? Hvað er elsta listaverk í heimi?

Í dag ætlum við velta fyrir okkur öllum þessum spurningum og velta fyrir okkur málverkum, höggmyndum og listinni.

Spekingar þáttarins eru: Ívar Ingi Jónsson og Aníta Kristín Jónsdóttir

Frumsýnt

19. jan. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Trélitir og sítrónur

Trélitir og sítrónur

Sigyn hittir klára krakka og saman fræðast þau um allt á milli himins og jarðar. Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.

Þættir

,