
Tónaflóð um landið 2021
Sumartónleikar RÚV og Rásar 2 voru í beinni útsendingu frá öllum landshlutum á föstudögum í júlí 2021. Á hverjum stað héldu þjóðþekktir gestasöngvarar uppi fjörinu ásamt húsbandinu góða, Albatross. Stjórn útsendingar: Ragnar Santos.