Tjútt

Búllumenning

Um aldamótin voru það litlir skemmtistaðir með stór hjörtu sem fönguðu hug og hjörtu tjúttara. Staðir á borð við Sirkus, Grand Rokk og Boston.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

26. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tjútt

Tjútt

Andri Freyr Viðarsson og Dóra Takefusa fara yfir 50 ára skemmtistaða- og djammmenningu Reykjavíkur, allt frá því Glaumbær brann til dagsins í dag. Þau til sín fjölbreyttan hóp viðmælanda sem tengjast næturlífinu á einn eða annan hátt og rifja upp skemmtilegar staðreyndir, sögur og minningar.

Þættir

,