Tíu fingur

Guðný Guðmundsdóttir

Í þessum þætti ræðir Jónas Sen við Guðnýju Guðmundsdóttur fiðluleikara.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

9. júní 2011

Aðgengilegt til

6. jan. 2026
Tíu fingur

Tíu fingur

Þáttaröð frá árinu 2006 um íslenska einleikara sem allir hafa staðið framarlega í íslensku tónlistarlífi um lengri eða skemmri tíma. Umsjón: Jónas Sen. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson.

Þættir

,