Þú ert hér

Einar Örn Benediktsson

Gísli Marteinn Baldursson ræðir við Einar Örn Benediktsson, sem sýnir honum staðinn sem breytti lífi hans.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

22. mars 2015

Aðgengilegt til

18. apríl 2026

Þú ert hér

Sumir staðir skipta okkur meira máli en aðrir. Gísli Marteinn Baldursson á stefnumót við viðmælendur á stöðum sem hafa haft afgerandi og mótandi áhrif á líf þeirra. Dagskrárgerð: Eiríkur Ingi Böðvarsson.

,