Þingfundur ungmenna 17. júní 2019

Ályktun þingfundarins afhent

Ungu þingfulltrúarnir kjósa um ályktun þingfundarins og afhenda Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra Íslands, ályktunina. Katrín slítur svo þingfundinum.

Frumsýnt

20. júní 2019

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Þingfundur ungmenna 17. júní 2019

Þingfundur ungmenna 17. júní 2019

Þingfundi ungmenna var haldinn í tilefni af 75 ára afmæli lýðveldisins og var í beinni útsendingu þann 17. júní 2019. Markmiðið með fundinum er gefa ungu fólki á aldrinum 13-16 ára kost á kynna sér störf Alþingis og tækifæri til koma málefnum sem á þeim brenna á framfæri við ráðamenn þjóðarinnar.

Þættir

,