Taka tvö

Hrafn Gunnlaugsson

Í þessum þætti ræðir Ásgrímur við kvikmyndaleikstjórann Hrafn Gunnlaugsson um feril Hrafns og þeir skoða saman brot úr myndum hans. Sýnd eru brot úr myndunum Óðal feðranna, Okkar á milli í hita og þunga dagsins, Hrafninn flýgur, Í skugga hrafnsins, Hvíti víkingurinn, Hin helgu vé, Myrkrahöfðinginn og Opinberun Hannesar.

Frumsýnt

15. nóv. 2018

Aðgengilegt til

16. feb. 2025
Taka tvö

Taka tvö

Í þessari tíu þátta röð spjallar Ásgrímur Sverrisson við íslenska kvikmyndaleikstjóra um myndir þeirra. Brugðið er upp völdum atriðum og rætt um hugmyndirnar sem baki verkunum liggja.

Þættir

,