Systraslagur - Saga kvennalandsliðsins

Þáttur 4 af 5

Þegar UEFA fjölgar liðum á EM grípa Íslendingar tækifærið og tryggja sér sæti í fyrsta sinn þegar þær skauta fram hjá Írum. Þær snúa aftur fjórum árum síðar sterkari og með skýr markmið, þótt undir niðri kraumi spenna innan hópsins.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

22. júní 2025

Aðgengilegt til

5. júlí 2026
Systraslagur - Saga kvennalandsliðsins

Systraslagur - Saga kvennalandsliðsins

Heimildarþáttaröð um íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu, upphafsár þess og sögu, sigra og ósigra. Liðið er eitt þeirra fremstu í heiminum og stjörnur þess með þekktustu íþróttamönnum þjóðarinnar. En leið kvennalandsliðsins á þann stað sem það er á í dag var allt annað en greið.

Þættir

,