1. Skrifstofan þar sem svikarar hittast
Á skrifstofu Amiru eru faldar myndavélar. Þar veitir hún glæpamönnum undirheimanna, sem reynast tengjast háttsettu fólki í samfélaginu, ráðgjöf.
Nýir danskir heimildarþættir. Lögfræðingur með tengsl við undirheimana aðstoðar rannsóknarblaðamenn við að afhjúpa glæpastarfsemi á Norðurlöndunum.