Margt í mörgu
Hér var farið út um trissur allar og meira til segja sumir. Jólalögin voru kannski ekki yfirgnæfandi en þó á stöku stað. Annars sungu fyrir okkur m.a. þau Margrét Eir, Helgi Björnssin,…
Jón eigrar um akra tónlistarinnar, léttstígur og viljugur með skemmtilega fróðleiksmola í farteskinu.
Íslensk tónlist spilar yfirleitt stórt hlutverk. Þægilegur og laufléttur morgunþáttur í umsjón frumherja Rásar 2.
Umsjón: Jón Ólafsson