Stundin okkar - Tökum á loft I

1. Tökum á Loft!

Við kynnumst hinni ævafornu veru Loft sem hefur fengið lifa óáreitt í milljónir ára þangað til jarðormar skemma allt. Loft tapar klútnum sínum og þar með uppsprettu galdrarmáttar þess.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

13. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stundin okkar - Tökum á loft I

Stundin okkar - Tökum á loft I

Loft hefur svifið um loftin blá frá örófi alda án þess lenda nokkurn tímann á jörðu. Það kynnist ævintýralegri tilvist mannsbarna í gegnum sjónaukann sinn og endurspeglar sjálft sig í þeim.

Þættir

,