Stundin okkar 2022: Bolli og Bjalla

Ást, íþróttaTÍMI og tímaflakk til trjáálfanna

Í þessum þætti setja Bolli og Bjalla á svið frægt verk eftir leikskáldið Vilhjálm Hristispjót, verkið Rómeó og Júlía. Í framhaldinu komast þau því það eru til miklu fleiri kyn og kynhneigðir en þau héldu.

Álfanir laumast aftur í íþróttatíma með Bjarma og þessu sinni mætast liðin Tvibbarnir og TM.

Tímaflakkið fer svo með okkur í ferðalag og sjáum við gamalt innslag úr Stundinni okkar um Tjáálfana Börk Birki og Reyni Víði.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

20. feb. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2028
Stundin okkar 2022: Bolli og Bjalla

Stundin okkar 2022: Bolli og Bjalla

Uppátækjasömu vinirnir Bolli og Bjalla sem búa á skrifborði hins 12 ára gamla Bjarma snúa aftur með skemmtilegasta sjónvarpsþátt veraldar: Stundina okkar.

Einnig fáum við fylgja við Bjarma í skólann og kynnast skemmtilegur skólafélögum hans. Hvort sem það er óhefðbundum íþróttatímum, heimshorna heimilisfræði, skemmtilegri hljómsveitaræfingu eða tilraunir á frítíma.

Leikarar: Níels Thibaud Girerd og Ásthildur Úa Sigurðardóttir

Leikstjóri: Agnes Wild

Framleiðandi: Erla Hrund Halldórsdóttir

Þættir

,