Stundin okkar 2019

þessi með hóffari Sleipnis og vanþakkláta gestinum

Í þættinum í dag förum við í æsispennandi Leiðangur, setjum upp tvær geggjaðar sýningar og skyggnumst á bak við tjöldin við gerð myndarinnar Aftur í tímann.

Taktu hár úr hala mínum:

Arnaldur Halldórsson

Auður Drauma Bachmann

Ástrós Eva Einarsdóttir

Birna Dís Baldursdóttir

Bragi Þór Arnarsson

Erna Tómasdóttir

Emil Björn Kárason

Emelía Óskarsdóttir

Gabríel Máni Ómarsson

Glóey Bibi Jónsdóttir

Haraldur Elí Sigurðsson

Ísabel Dís Sheehan

Jón Breki Gunnlaugsson

Karen Kristjánsdóttir Sullca

María Karítas Káradóttir

Matthías Davíð Matthíasson

Mattías Kjeld

Mikael Köll Guðmundsson

Móey Kjartansdóttir

Röskva Sif Gísladóttir

Sigurlína Sindradóttir

Stefán Aðalgeir Stefánsson

Steinunn Maria Matthíasdottir

Urður Eir Baldursdóttir

Leikstjóri:

Agnar Jón Egilsson

Bak við tjöldin - Stuttmyndin Aftur í tímann

Handritshöfundur:

Óli Kaldal

Leiðangurinn - Leitin hóffari Sleipnis

Arney Elva Valgeirsdóttir

Birkir Leví

Frumsýnt

24. feb. 2019

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2019

Stundin okkar 2019

Í Stundinni okkar hittir Sigyn Blöndal skemmtilega krakka um allt land. Stórhættuleg spurningakeppni, grænar slímgusur, furðuverur og ævintýri, stórfurðulegar íþróttagreinar, skapandi þrautir og sögur eftir krakka sem lifna við. Það getur allt í gerst í Stundinni okkar! Dagskrárgerð: Sindri Bergmann Þórarinsson og Sigyn Blöndal.

Þættir

,