þessi með dansinum og óvænta endinum
Vissir þú að geimverur áttu að lenda á Snæfellsjökli árið 1995? Við ætlum að fara til Ólafsvíkur, sem er bær á Snæfellsnesi og hitta þar spekinga tvo og fara yfir það mál allt saman…
Í Stundinni okkar hittir Sigyn Blöndal skemmtilega krakka um allt land. Stórhættuleg spurningakeppni, grænar slímgusur, furðuverur og ævintýri, stórfurðulegar íþróttagreinar, skapandi þrautir og sögur eftir krakka sem lifna við. Það getur allt í gerst í Stundinni okkar! Dagskrárgerð: Sindri Bergmann Þórarinsson og Sigyn Blöndal.