Stundarteymið

Á flugi

Helena, Imani, Kári og Tómas kíkja í heimsókn í Þjálfunarsetur Icelandair og læra ýmislegt um það hvernig flugvélar virka og hverju þarf huga í háloftunum.

Fram koma:

Linda Gunnardóttir, yfirflugstjóri

Einar Örn Einarsson, flugþjónn og öryggiskennari flugfreyja og flugþjóna

Jóna Björg Jónsdóttir, flugfreyja og skyndihjálparkennari

Frumsýnt

11. apríl 2021

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundarteymið

Stundarteymið

Helena, Imani, Tómas og Kári eru forvitnir og klárir krakkar sem ferðast út um borg og og lenda í skemmtilegum ævintýrum.

Þættir

,