
Stórmeistarinn
Íslensk heimildarmynd í tveimur hlutum um Friðrik Ólafsson, fremsta skákmann sem Ísland hefur af sér alið. Hann varð fyrsti íslenski stórmeistarinn í skák árið 1958 og var forseti Alþjóðaskáksambandsins 1978-1982. Dagskrárgerð: Jón Þór Hannesson. Framleiðsla: Republik.