Sporið

Þáttur 3 af 6

Dans getur bæði verið listgrein og afslöppuð tómstundaiðja. Stundum er hann settur í annað samhengi og verður keppnisíþrótt. En hvernig er keppt í dansi og hvað er það sem er dæmt? Hvort er dans íþrótt eða list? Við ræðum við keppnisdansara og danslistamenn til komast niðurstöðu um þetta álitamál.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

19. okt. 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sporið

Sporið

Íslensk þáttaröð í sex hlutum um dans. Þar er leitað svara við spurningum um hvers vegna fólk dansar, hvernig dansgleðin kviknar og hvers vegna sumir fæðast flinkir dansarar en aðrir taktlausir flækjufætur. Farið verður yfir sögu dansins á Íslandi, mismunandi danstegundir kannaðar og við kynnumst því hvernig dansinn brýst fram á ólíklegustu stöðum. Umsjón: Guðrún Sóley Gestsdóttir. Framleiðsla: Skot.

Þættir

,