Sögur - stuttmyndir

Fimmhundruðkallinn

Í myndinni Fimm Hundruð kall þurfa þær Sigrún og Guðrún til baka 500 krónum sem er rænt frá þeim. En þær komast því það er mun meira en bara 500 krónur í húfi.

Handrit: Salka Björt Björnsdóttir

Aðalhlutverk: Guðrún Gunnarsdóttir, Judith Stefnisdóttir og Fjölnir Gíslason

Leikstjórn : Sturla Holm Skúlason

Frumsýnt

14. júní 2022

Aðgengilegt til

2. feb. 2200
Sögur - stuttmyndir

Sögur - stuttmyndir

Þrjár leiknar stuttmyndir úr smiðju ungra höfunda sem framleiddar voru í tengslum við verkefnið Sögur hjá KrakkaRÚV. Handritin stuttmyndunum þremur, Fimmhundruðkallinn, Dularfulla hálsmenið, Bókrollan og stuldurinn á hálsfestinni, voru valin í handritasamkeppni Sagna og eru höfundarnir á aldrinum 9-12 ára.

Þættir

,