Við kíkjum bak við tjöldin við gerð myndarinnar Hamsturinn Hnoðri og spjöllum við handritshöfundinn Jónas Bjart Þorsteinsson.
Stuttmyndir skrifaðar af krökkum og framleiddar af KrakkaRÚV.