Slúður

Rykter

7. Strákaferð

Strákarnir bjóða Felix í ferðalag en hann veit ekki Mathias verður líka með.

Frumsýnt

18. des. 2025

Aðgengilegt til

18. des. 2026
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi

Slúður

Rykter

Fjórða þáttaröð Rykter frá NRK. Eftir dramatísk atvik síðustu seríu eru vinahóparnir á ótraustum grunni. orðrómur byrjar breiðast út og allir líta til hvors annars: Hver byrjaði þetta og af hverju? Samhliða því takast unglingarnir á við flóknar tilfinningar, traust vandamál og sjálfsmynd sína í heimi þar sem orðrómur dreifist hraðar en sannleikurinn.

Þættir

,