Slúður

Rykter

10. Farðu til helvítis, Olivia!

Mathias vill ekki segja frá kynhneigð sinni. Olivia talar við mömmu hans.

Frumsýnt

23. okt. 2025

Aðgengilegt til

23. okt. 2026
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Slúður

Slúður

Rykter

Í þriðju norsku þáttaröð Rykter glímir Mathias við óvæntar tilfinningar og sjálfsmynd sína eftir atburði sem breyta öllu. Á sama tíma magnast orðrómur í litla samfélaginu, þar sem ást, leyndarmál og vinátta lenda undir þrýstingi.

Þættir

,