Arkitektúr
Í þessum þætti kynnir Logi Pedro sér arkitektúr á Íslandi. Hann hittir Óskar Örn, arkitekt og doktorsnema í sögu arkitektúrs, Sigríður Siþórsdóttur, arkitekt hjá Basalt og Hafstein…
Íslensk þáttaröð þar sem Logi Pedro skoðar heim og sögu íslenskrar hönnunar. Í þáttunum er lögð áhersla á arkitektúr, grafíska hönnun, vöruhönnun og fatahönnun og rætt við starfandi hönnuði í hverri grein um verk þeirra og störf. Framleiðsla: 101 Productions.