Siglufjörður - saga bæjar

Þáttur 4 af 5

Í fjórða þætti er fjallað um líflegt menningar- og félagslíf sem blómstraði t.d með Karlakórnum Vísi, líflegum árshátíðum og fjölda hljómsveita sem spiluðu á víð og dreif um kaupstaðinn og drógu gesti. Skíðaíþróttin var ríkjandi og metnaður mikill meðal iðkenda. Skeiðsfossvirkjun varð til, til sinna orkuþörf síldarvinnslunnar og síldarleit hefst úr lofti og flugfélagið Loftleiðir verður til við Miklavatn.

Frumsýnt

26. jan. 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Siglufjörður - saga bæjar

Siglufjörður - saga bæjar

Þáttaröð í umsjón Egils Helgasonar þar sem saga Siglufjarðar er rakin. Bærinn var lengi utan alfaraleiðar en vegna mikils uppgangs á 20. öld varð hann þungamiðja síldveiða sem um skeið voru arðvænlegasta atvinnugrein á Íslandi. Í þáttunum er einnig sagt frá skemmtanalífi, rómantík, slagsmálum, tónlist, skíðaiðkun og einstökum bæjarbrag. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson.

Þættir

,