
Sexan
Sexan er stuttmyndasamkeppni 7. bekkinga um mörk og samþykki. Neyðarlínan, ríkislögreglustjóri, Reykjarvíkurborg, fjölmiðlanefnd, Barna- og fjölskyldustofa, Jafnréttisstofa, Samband íslenskra sveitarfélaga og Menntamálastofnun standa fyrir átakinu og vilja með því vekja athygli á mikilvægi marka og samþykkis.
Myndböndin eru unnin af Sahara.