Samfés 2024

Stíll 2024

Í íþróttahúsinu Digranes í Kópavogi var Stíll 2024 haldin. STÍLL, Hönnunarkeppni unga fólksins, hefur enn á skapað svið fyrir unga hönnuði á Íslandi. Það var Steam Punk sem stóð í forgrunni þessa árlega viðburðar, þar sem hver hönnun, hver hárgreiðsla, og hver förðun tók áhorfendur með sér í ævintýraheim þar sem fortíð mætir framtíð í skapandi samruna.

Frumsýnt

14. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfés 2024

Samfés 2024

Viðburðir á vegum SAMFÉS árið 2024.

Þættir

,