Réttindum barna fagnað

Celebrating Children's Rights

Réttur til öryggis

Öll börn eiga rétt á vera örugg og vernduð fyrir öllu sem er hættulegt - því öll börn skipta máli.

Frumsýnt

17. nóv. 2025

Aðgengilegt til

17. nóv. 2026
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Réttindum barna fagnað

Réttindum barna fagnað

Celebrating Children's Rights

Þessi þáttaröð fagnar réttindum barna á skemmtilegan og barnslegan hátt. Börnin sjálf eru í forgrunni, þau tjá sig og segja sögur sínar með eigin rödd. Meginmarkmiðið er efla sjálfsvirðingu barna, hvetja til sjálfstæðrar tjáningar og þátttöku í samfélaginu.

Þættir

,