Popppunktur

Buff - Jeff Who?

Í seinni undanúrslitaþættinum mætast poppararnir í Buff og rokkararnir í Jeff Who? Enn er boðið upp á gjörbreytt popphjól og liðin þurfa semja lag, en eins og jafnan í Popppunkti er það poppspekin ein sem fleytir liðunum alla leið.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

21. sept. 2013

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Popppunktur

Popppunktur

Dr. Gunni og Felix Bergsson stjórna spurningakeppni hljómsveita. Í þáttunum takast íslenskar hljómsveitir á í æsandi spurningaleik, þar sem gáfur og viska, ásamt snerpu, atgervi og heppni ráða niðurstöðunni - og tónlistarhæfileikar. Meðal þeirra hljómsveita sem keppa eru Buff, Ljótu hálfvitarnir, Jeff Who?, Baggalútur, Hvanndalsbræður, múm, Sigur Rós og Áhöfnin á Halastjörnunni. Þættirnir voru frumsýndir á RÚV sumarið 2009. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,