
Popppunktur 2016
Dr. Gunni og Felix Bergsson stjórna hinni sívælu spurningakeppni Popppunkti og að þessu sinni verða spurningarnar eingöngu um íslenska popp og rokktónlist. Liðin sem keppa í sumarútgáfu Popppunkts 2016 eru: Grísalappalísa, Reykjavíkurdætur, Moses Hightower, Retro Stefson, FM Belfast, Boogie Trouble, Amabadama og Agent Fresco. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson.