Popppunktur 2016

Úrslit

Frumsýnt

12. ágúst 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Popppunktur 2016

Popppunktur 2016

Dr. Gunni og Felix Bergsson stjórna hinni sívælu spurningakeppni Popppunkti og þessu sinni verða spurningarnar eingöngu um íslenska popp og rokktónlist. Liðin sem keppa í sumarútgáfu Popppunkts 2016 eru: Grísalappalísa, Reykjavíkurdætur, Moses Hightower, Retro Stefson, FM Belfast, Boogie Trouble, Amabadama og Agent Fresco. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,