Pabbahelgar

Þáttur 2 af 6

Karen og Matti leita til hjónabandsráðgjafa í von um einhvers konar málamiðlun og sátt. Niðurstaðan er ekki sem Karen óskaði sér.

Frumsýnt

13. okt. 2019

Aðgengilegt til

1. jan. 2029
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Pabbahelgar

Pabbahelgar

Íslensk sex þátta röð um Karen, 38 ára hjónabandsráðgjafa og þriggja barna móður, sem stendur frammi fyrir erfiðum ákvörðunum þegar hún kemst því eiginmaður hennar hefur verið henni ótrúr. Hún á erfitt með fyrirgefa eiginmanninum en það versta sem hún getur hugsað sér eru svokallaðar pabbahelgar. Leikstjórn: Nanna Kristín Magnúsdóttir og Marteinn Þórsson. Aðalhlutverk: Nanna Kristín Magnúsdóttir og Sveinn Ólafur Gunnarsson. Framleiðsla: Zik Zak kvikmyndir og Ungar kvikmyndafélag.

Þættir

,