Örkin

Þáttur 4 af 6

Við veltum fyrir okkur hvers konar hundur Sámur Gunnars á Hlíðarenda hefur verið. Spáum í dýrasiðfræði: Hvers vegna elskum við sum dýr en svo er okkur sama um önnur? Heimsækjum fjölskylduna í Stóru-Sandvík sem var sér hvolp og hittum dýrateiknarann Jón Baldur Hlíðberg.

Frumsýnt

7. feb. 2017

Aðgengilegt til

24. júlí 2024
Örkin

Örkin

Þáttaröð um samband mannsins við dýr, allt frá skordýrum og býflugum til sela. Kolbrún Vaka hittir skemmtilegt fólk sem varpar ljósi á sérstakt samband okkar mannfólksins við dýrin. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson.

Þættir

,