Orðbragð I

Þáttur 6 af 6

Af hverju tala stjórnmálamenn og sérfræðingar oft svona óskiljanlega? Hið alræmda og óbærilega flókna stofnanamál fær á baukinn í þessum þætti. Við kíkjum einnig á úrelta bókstafi og hittum mann sem enn þrjóskast við nota Z-u. Sumir bókstafir eru hvergi notaðir nema bara á Íslandi - en færri vita það er fjöldi bókstafa sem við höfum hreinlega hent. Við sýnum ykkur beinið sem er uppruni orðatiltækisins „að taka einhvern á beinið“. Stefán Pálsson segir okkur hvort bókstafurinn Ð eigi lifa eða ekki. Við lógum einu útjöskuðu orði og kveðjum með flunkunýju lagi, sem ber heitið „Orðalag“.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

29. des. 2013

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Orðbragð I

Orðbragð I

Orðbragð er skemmtiþáttur þar sem Bragi Valdimar Skúlason og Brynja Þorgeirsdóttir snúa upp á íslenska tungumálið, teygja það, toga og umfaðma, knúsa og blása í það lífi. Umsjónarmenn eru Bragi Valdimar Skúlason og Brynja Þorgeirsdóttir. Dagskrárgerð: Konráð Pálmason.

Þættir

,