Rakel McMahon og Hildigunnur Birgisdóttir
Heimildarþáttaröð um samtímamyndlist á Íslandi. Rakel McMahon fer meðal annars í gegnum ferlið á bak við gjörninga sína. Hildigunnur Birgisdóttir ræðir ferlið við að stækka upp fjöldaframleidda…

Heimildarþáttaröð um samtímamyndlist á Íslandi. Tólf listamenn veita innsýn í sköpunarferli sitt, allt frá innblæstri til útfærslu. Hver eru viðfangsefnin, aðferðirnar og tilgangurinn? Dagskrárgerð: Gaukur Úlfarsson, Margrét Weisshappel og Ragnhildur Weisshappel.