Opnun

Eygló Harðardóttir og Ragnar Kjartansson

Heimildarþáttaröð sem fjallar um samtímamyndlist á Íslandi. Í þættinum kynnumst við listamönnunum Eygló Harðardóttur og Ragnari Kjartanssyni. Bæði leggja mikið upp úr áhrifum skynjunar á verkunum og þá skiptir meginmáli upplifa verkið í eigin persónu, skynja tíma og efni og verða fyrir áhrifum á staðnum. Ragnar Kjartansson vinnur í formi gjörninga en Eygló vinnur með efni. Dagskrárgerð: Dorothee Kirch, Gaukur Úlfarsson og Markús Þór Andrésson.

Frumsýnt

25. apríl 2017

Aðgengilegt til

8. des. 2024
Opnun

Opnun

Heimildarþáttaröð sem fjallar um samtímamyndlist á Íslandi. Áhorfendum er boðið fylgjast náið með nokkrum framúrskarandi listamönnum sem veita innsýn í eigin sköpunarferli, allt frá innblæstri til útfærslu. Hver eru viðfangsefnin, aðferðirnar og tilgangurinn? Um hvað snýst myndlist í upphafi 21. aldar? Dagskrárgerð: Dorothée Kirch, Gaukur Úlfarsson og Markús Þór Andrésson.

Þættir

,