Okkar á milli

Najmo Fyiasko Finnbogadóttir

Najmo Fyiasko Finnbogadóttir hefur þurft þola margt á lífsleiðinni þrátt fyrir vera aðeins 23 ára gömul. Hún var þvinguð í hjónaband 11 ára gömul í fæðingarlandi sínu, Sómalíu, en flúði þaðan tveimur árum síðar og komst hingað til Íslands 16 ára gömul eftir hættulegt og langt ferðalag. Henni hefur gengið vel aðlagast íslensku samfélagi, á hér vini og fjölskyldu og gengur menntaveginn. En stórum hluta snýst líf hennar líka um berjast á samfélagsmiðlum fyrir réttindum stúlkna og kvenna í Sómalíu og óhætt er segja nálgun hennar í þeirri baráttu eftirtekarverð.

Frumsýnt

6. apríl 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Okkar á milli

Okkar á milli

Sigmar Guðmundsson fær til sín góða gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt hafa áhugaverða sögu segja. Dagskrárgerð: Salóme Þorkelsdóttir.

Þættir

,