Ódáðahraun

1. Ódáðahraun endalaust og endanlegt

Frumsýnt

29. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ódáðahraun

Ódáðahraun

Heimildarþættir frá 1994 um landslag og landshætti í Ódáðahrauni. Gerð er grein fyrir fornum jafn sem nýrri leiðum um hraunið auk þess sem fjallað er um friðlýst svæði og starfsemi landvarða þar. Umsjónarmaður: Jón Gauti Jónsson. Stjórn upptöku: Þórarinn Ágústsson. Framleiðandi: Samver.

Þættir

,