
Nýjasta tækni og vísindi
Fróðlegir þættir þar sem fjallað er um allt milli himins og jarðar, svo sem öldrun, hvali, sprotafyrirtæki og snjallheimilið. Í þáttunum eru íslenskar vísindarannsóknir í forgrunni. Umsjón: Edda Elísabet Magnúsdóttir, Sigmar Guðmundsson og Edda Elísabet Magnúsdóttir. Dagskrárgerð: Eiríkur Ingi Böðvarsson.