
Nolly - stjörnuhrap
Nolly
Sannsöguleg bresk þáttaröð frá 2023 eftir Russell T. Davies. Enska leikkonan Noele Gordon var ein skærasta stjarna Bretlands þegar hún lék í sápuóperunni Krossgötur á áttunda áratugi síðustu aldar. Á hápunkti frægðarinnar árið 1981 var hún skyndilega rekin úr þáttunum án nokkurra útskýringa. Aðalhlutverk: Helena Bonham Carter, Con O'Neill og Augustus Prew.