1. Hvernig á að verða vinsæl?
Jenny gerir áætlun um að byrja að hitta vinsælasta strákinn í skólanum svo hún verði ekki skilin út undan þegar hún fer í framhaldsskóla.
Önnur þáttaröð um stjúpsysturnar Jenny og Kim. Jenny leggur mikið á sig til að ná vinsældum. Hversu langt er hún tilbúin að ganga til að ná markmiðum sínum?