Morðin í Appojaure

Morden i Appojaure

Þáttur 3 af 3

Frumsýnt

27. júlí 2023

Aðgengilegt til

14. okt. 2024
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Morðin í Appojaure

Morðin í Appojaure

Morden i Appojaure

Sænskir heimildarþættir frá 2022 sem fjalla um sakamál sem átti sér stað í Norður-Svíþjóð á áttunda áratug síðustu aldar þegar tveir hollenskir ferðamenn fundust myrtir í tjaldi. Leikna þáttaröðin Atburðir við vatn er byggð á þessu máli.

Þáttaröðin er hluti af þemanu Sakamálasumar.

Þættir

,