Miðlalæsisvika

Samfélagsmiðlar og aldursmerkingar

Börn og ungmenni yngri en 13 ára mega ekki búa sér til aðgang samfélagsmiðlum. Samt eru sextíu prósent 9-12 barna á Íslandi með aðgang TikTok og Snapchat.

Rætt er við Skúla Braga Geirdal, verkefnastjóra miðlalæsis hjá Fjölmiðlanefnd, um mikilvægi þess virða aldurstakmörk á samfélagsmiðlum. Fulltúar í ungmennaráðum Samfés og Samtakanna ?78 segja frá upplifun sinni.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

13. feb. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Miðlalæsisvika

Miðlalæsisvika

Fræðsla fyrir börn og ungmenni um samskipti og líðan á netinu, áhorf á klám, fréttir og falsfréttir og ábyrga notkun samfélagsmiðla í tengslum við upplýsinga- og miðlalæsisviku á Íslandi. Fræðslan er byggð á niðurstöðum víðtækrar rannsóknar Fjölmiðlanefndar og Menntavísindastofnunar Háskóla Íslands sem nefnist Börn og netmiðlar.

Þættir

,