Með paradís að baki

Beyond Paradise

Þáttur 1 af 6

Frumsýnt

14. maí 2024

Aðgengilegt til

22. nóv. 2024
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Með paradís að baki

Með paradís að baki

Beyond Paradise

Breskir sakamálaþættir frá 2023. Rannsóknarlögreglumaðurinn Humphrey Goodman og unnusta hans, Martha, flytja í lítið þorp í Devon á Englandi. Humphrey gengur í lögreglu þorpsins þar sem hann rannsakar glæpi eins og honum einum er lagið. Aðalhlutverk: Kris Marshall, Sally Bretton og Zahra Ahmadi.

Þáttaröðin er hluti af þemanu Sakamálasumar.

Þættir

,