Málæði 2024

Þúsund hjörtu

Emmsjé Gauti samdi þjóðhátíðarlagið 2023, hér segir hann frá því hvernig lagið varð til.

Frumsýnt

25. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Málæði 2024

Málæði 2024

Þáttur í tilefni af degi íslenskrar tungu. Fyrr í vetur bauð barnamenningarverkefnið List fyrir alla unglingum í grunnskólum landsins semja lög og texta í samstarfi við íslenskt listafólk. Afraksturinn verður opinberaður í þættinum þar sem þau Bubbi Morthens, GDRN, Emmsjé Gaut og Vigdís Hafliðadóttir koma fram. Verkefninu Málæði er ætlað hvetja ungt fólk til tjá sig á íslensku í tali og tónum. Kynnar: Katla Þóru-Njálsdóttir og Mikael Emil Kaaber. Stjórn upptöku: Sturla Skúlason. Framleiðsla: List fyrir alla.

Þættir

,